Vefkökur

Ritskinna notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun gesta okkar á vefsíðunni. Við notum vefkökur sem stoðþjónustu frá greiningaraðilum. Með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn Ritskinnu að safna saman upplýsingum um notkun hans á vef Ritskinnu. Tilgangurinn þessa er að þróa ritskinna.is þannig að bæta megi þjónustu við notendur.

Hvað eru vefkökur?

Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefsvæðið sendir í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir svæðið eða síðu, svo hægt er að muna kjörstillingar þínar, það auðveldar greiningu og frammistöðu vefsíðunnar og mælir efni sem er viðeigandi fyrir þig þegar þú heimsækir síðuna. Fæstar vefkökur safna upplýsingum sem auðkenna þig.

Vefkökur geta verið ýmist tímabundnar (e. session cookie) eða varanlegar (e. persistent cookie). Tímabundnum kökum er eytt af tæki þínu þegar þú lokar vafranum. Varanlegar kökur geymast áfram á vefsvæði þínu (í tölvu notandans) þar til þeim er eytt (af notandanum sjálfum) eða þær falla úr gildi.

Notandi hefur alltaf þann kost að loka fyrir notkun á vefkökum eða óska eftir því að leyfi verði veitt fyrir notkun á vefkökum í hvert sinn. Vinsamlegast athugið að slíkar ráðstafanir geta takmarkað mögulega notkun vefsíðna að hluta eða öllu.

Vefkökur sem Ritskinna notar

Ritskinna notar Google Analytics til vefmælingar.  Það gerir okkur kleift að fylgjast með umferð um vefinn, svo sem leitarorð, telja heimsóknir, dagsetningu,  gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróa hann betur. Meðhöndlun upplýsinga á vefkökum Google er háð reglum Google um persónuvernd.

Þjónusta jetpack er einnig nýtt á vefnum en það er með svipuðum hætti og Google Analytics, t.d. til að telja heimsóknir og hvað var skoðað en auk þess bjóða þeir upp á góðar viðbætur við vefinn sjálfan til að bæta upplifun notandans. Dæmi er þýðingarvél frá Google sem fer í gegnum Jetpack.

Nánari upplýsingar um vefkökur

Ef notandi býr innan Evrópusambandsins. Hægt er að fræðast um hvernig auglýsendur nota vefkökur eða vilt hafa val um að taka ekki við þeim, heimsækja þarf Your Online Choices .

Ef notandi býr í Bandaríkjunum og vilt fræðast um vefkökur , heimsækja þarf Your Ad Choices.

Leiðbeiningar um stillingar á vefkökum er á About Cookies