Þjóðhagfræði

kr. 750

ISBN númer: 9789979994366
Höfundur: Ómar Skapti Gíslason, Viðskiptafræðingur
Prófarkalestur: Jóhann M. Elíasson, Rekstrarfræðingur
Útgefandi: Ritskinna, 2018
stærð: A4 á 300 gr. pappír, 6 blaðsíður

Verk þetta er stuðningsverk í Þjóðhagfræði. Markmið með verki þessu er að skýra á góðan og einfaldan hátt öll grunnatriði er varðar þjóðhagfræði. Bæði fyrir þá sem eru í námi og eins hina sem hafa áhuga á að fá betri skilning á þjóðhagfræði.

Verkið fjallar um grunn í þjóðhagsfræði bæði útskýrir og sýnir með dæmum og með skilgreiningum jafnframt útskýrir verkið ýmis hugtök í þjóðhagfræði.

Verkið útskýrir og sýnir dæmi um atvinnu og atvinnuleysi, stjórntæki og eignir Seðlabanka Íslands, tegundir og hlutverk og veltuhraða peninga. Sýnd og útskýrð þjóðhagsreikningar og útreikning á þeim eins og ráðstöfunaruppgjör, framleiðsluuppgjör og tekjuskiptingaruppgjör. Eins eru nokkrar mikilvægar formúlur eins og þjóðartekjur, hreinar þáttatekjur, hrein fjármunarmyndun og hrein landsframleiðsla. Eins er tekið fyrir formúla fyrir sparnað, virðisauka og þjóðarútgjöld. Jafnframt eru skilgreiningar á þjóðhagsreikningum og greiðslujöfnuði.

Einnig er sýnd og útskýrð vísitölur, verðvísitala vergrar landsframleiðslu, viðskiptakjör og skilgreiningar á vísitölum. Jafnframt er fjallað um kaupmáttarjafnvægi, myndun peningamagns, nafn- og raunvirði landsframleiðslu og þjóðarframleiðslu á föstu verðlagi svo eitthvað sé nefnt.

Verkið sýnir og útskýrir seðla- og peningamagn eins og peningamargfaldari, innistæður almennings, lausafé banka og reiðufé almennings.

Þjóðhagfræði grunnur að námi er hugsað sem grunnskilningur í þjóðhagfræði.

Hægt er að kaupa verkið í Bóksölu Stúdenta

88 á lager