Jón Oddur og Jón Bjarni

kr. 1.300

Hér segir frá óborganlegum uppátækjum tvíburanna Jóns Odds og Jóns Bjarna. Þeir lenda í fjölda ævintýra sem kitla hláturtaugar ungra sem eldri lesenda. Jón Oddur og Jón Bjarni er ein vinsælasta barnabók sem gefin hefur verið út hér á landi. Sagan var frumraun Guðrúnar Helgadóttur á bókmenntasviðinu og fyrir hana hlaut hún Norrænu barnabókaverðlaunin þegar hún kom út.

Þetta er 6. útgáfa sem kom út 1995 en bók þessi kom upphaflega út árið 1974

 

ISBN: 9979-2-0282-3
Höfundur: Guðrún Helgadóttir
Kápumynd og teikningar: Anna Cynthia Leplar

Harðspjaldakápa, blaðsíður: 92, stærð: 16,5 x 21,5 x 1,5
Útgefandi: Vaka- Helgafell, Reykjavík, 1995 (6. Útgáfa) / 1974

Verkið er vel með farið nema smá rifa á kili þess. Þetta er 6. útgáfa sem kom út 1995.   

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.268 kg
Ummál 16.5 × 1.5 × 21.5 cm